Svona getum við lesið textann sem ég sendi síðast

Ég hef nú nýjar hugmyndir og er farin að framkvæma þær og þið sjáið það. Ég gef ykkur ný blóm í garðinn, ég vökva hann svo að það sem er þurrt og vatnslaust verður mjúkt og ilmandi og blómin vaxa og trén fá ný lauf.  Það er eins með garð ykkar eigin huga.  Ég gef ykkur orðið mitt.  Og það hefur áhrif.  Þið farið að gera það sem gleður ykkur og verður að svo miklu gagni.

Bestu kveðjur,  Sigrún Gunnarsdóttir