Sálmar Kvennakirkjunnar

Kvennakirkjan hefur gefið út nótnahefti með sálmum sem samdir hafa verið sérstaklega fyrir kirkjuna . Aðalheiður Þorsteinsdóttir hefur valið og útsett lögin og ýmsar konur samið eða þýtt textana. Smellið á nafn sálmsins til að sjá hann í heild.