• 15EA0ACB-BD4F-4B14-94D2-C6D37DE620BE

Kvennakirkjan horfir fram til haustsins

27 júlí 2021 15:19

Góðu vinkonur.  

Við erum svo margar farnar af hlakka til að hittast í september.  Við skulum  vona að þá verðum við aftur orðið grænt land.  Biðjum Guð að blessa jörðina […]

  • council-new-gensec-anne-burghardt

Nýr framkvæmdastjóri Lútherska heimsambandsins

21 júní 2021 11:33

Á kvennréttindaginn, 19. júní var kosin nýr framkvæmdastjóri lútherska heimsambandsins. Séra Anne Burghardt verður fyrsta konan sem gegnir þessari leiðtogastöðu.

Lúterska heimssambandið (LWF) hefur kosið eistneska guðfræðinginn séra Anne Burghardt sem næsta […]

  • klambra13

Sjáumst hress í haust!

15 júní 2021 20:04

19. júnímessan verður ekki núna. Starf Kvennakirkjunnar hefst af fullum krafti í haust þegar september rennur upp svo fagur eins og alltaf. Þá bíða okkur nýútsprungnar bækur sem við bjóðum […]

Á döfinni

  • Nú er ekkert á döfinni

Skoða allt sem er á döfinni

Heilög önd – Örhugleiðing sr. Huldu Hrannar

10 mars 2021 19:45

Heilög önd.

 Á Hebresku og arameisku er andinn kvenkyns, í grísku er hann hvorkyns, en á íslensku er hann karlkyns.  Gamla […]

Sýn okkar á Jesús – Örhugvekja sr. Huldu Hrannar

4 mars 2021 19:44

Sýn okkar á Jesús

Jesús fylltist af fagnandi gleði Heilagrar anda og vegsamaði Guð. (Lúk.10:21a)

Flestar gerum við okkur í hugarlund mynd […]

Hvert er uppáhalds jólaskrautið þitt?

24 desember 2020 10:29

Örhugleiðing sr. Huldu Hrannar M. Helgadóttur

Hvert er uppáhalds jólaskrautið þitt?

     Flest eigum við okkur okkar uppáhalds jólaskraut.  Jólaskraut getur kallað […]