• baekur

Við hefjum mánudagssamverunar aftur

18 september 2021 22:47

Nú byrjum við, góðu vinkonur og mikið er það gaman.  Í fyrsta mánudagstímanum, nú mánudaginn 20. september í stofum okkar í Þingholtsstræti 17 – og vertu velkomin og innilega ætlum […]

  • tempImageTcO0BK

Máltíð Jesú – Göngum í hús Guðs

15 september 2021 18:26

Næsti kafli eftir blessunarorðin í bókinni okkar Göngum í hús Guðs eru um máltíð Jesú, kvöldmáltíðina sem Jesús hélt með vinkonum sínum og vinum síðasta kvöldið sem hann var með […]

  • kvennahall

Guðþjónusta í Hallgrímskirkju

15 september 2021 8:55

Fyrsta guðþjónusta haustsins verður í Hallgrímskirkju sunnudagskvöldið 19. september klukkan 20
Við göngum inn gegnum bakdyrnar sunnan megin

Aðalheiður Þorsteinsdóttir flettir með okkur bókinni okkar Göngum í hús Guðs og við syngjum og hlustum […]

Á döfinni

Skoða allt sem er á döfinni

Heilög önd – Örhugleiðing sr. Huldu Hrannar

10 mars 2021 19:45

Heilög önd.

 Á Hebresku og arameisku er andinn kvenkyns, í grísku er hann hvorkyns, en á íslensku er hann karlkyns.  Gamla […]

Sýn okkar á Jesús – Örhugvekja sr. Huldu Hrannar

4 mars 2021 19:44

Sýn okkar á Jesús

Jesús fylltist af fagnandi gleði Heilagrar anda og vegsamaði Guð. (Lúk.10:21a)

Flestar gerum við okkur í hugarlund mynd […]

Hvert er uppáhalds jólaskrautið þitt?

24 desember 2020 10:29

Örhugleiðing sr. Huldu Hrannar M. Helgadóttur

Hvert er uppáhalds jólaskrautið þitt?

     Flest eigum við okkur okkar uppáhalds jólaskraut.  Jólaskraut getur kallað […]