Guðþjónusta 19. júní
Guðþjónusta Kvennakirkjunnar 19. jún klukkan 8 verður í Bríetartogi í Þingholtsstræti 9.
Aðalheiður og Anna Sigga sjá um sálmana og Auður Eir prédikar.
Á eftir drekkum við kaffi í stofum okkar í […]
Guðþjónusta í Garðakirkju
GUÐÞJÓNUSTAN OKKAR 15. MAÍ VERÐUR Í GARÐAKIRKJU Á ÁLFTANESI KLUKKAN 20
SÉRA HIDLUR BJÖRK HÖRPUDÓTTIR PREDIKAR
ANNA SIGRÍÐUR HELGADÓTTIR OG AÐALHEIÐUR ÞORSTEINSDÓTTIR HVETJA OKKUR TIL AÐ SYNGJA
ÞETTA VERÐUR DÁSAMLEGT OG VIÐ DREKKUM KAFFI Á EFTIR
ÞÆR SEM SJÁ […]
Guðþjónusta í Háteigskirkju 10. apríl
Guðþjónusta Kvennakirkjunnar í apríl verður á Pálmasunnudag 10. apríl í Háteigskirkju klukkan 20. Séra Sigríður Munda Jónsdóttir prédikar. Aðaheiður Þorsteinsdóttir stjórnar söngnum og Anna Sigríður Helgaóttir syngur einsöng. Kaffisamsæti eftir […]
Um Markúsarguðspjall
Markúsaarguðspjall segir allra fyrst að Jesús sé frelsarinn sem var skrifað um í Gamla testamentinu. Það var sjálf Biblía hebresku […]
Biblían
Biblían er grundvallarrit kristinnar trúar. Án Bibliunnar væri engin kristin trú og við vissum ekki af komu Jesú. Við erum […]
Áfram lesum við Markús í Þingholtsstrætinu
Við lesum núna sjötta kaflann hjá Markúsi og tölum um hann á mánudaginn kemur. Hann er um predikun Jesú í […]