audurilitminnstNú skín sólin í kuldanum en kannski verður rigninin
Komin þegar þú færð þetta bréf.  Sumir dagar eru
hlýrri en aðrir og sums staðar hlýrra en annars
staðar, það er hlýrra undir húsveggjum en úti á
götu.  Það er eins og með lífið sjálft.  Eða hvað
finnst þér?

Mér finnst verulega skynsamlegt að njóta þess
þegar við getum að sitja undir hlýjum veggjunum
okkar.  Við eigum það bara skilið.  Það er jafn
skynsamlegt að sitja að góðum hugsunum eins og
við mögulega getum og vera ekki að hleypa hvers
lags hugsunum að okkur sem við getum ekkert gert
við.  Eða hvað finnst þér?

En við þurfum samt stundum að fara út í kuldann
og líka

Blíðar kveðjur

Auður Eir