Náð Guðs og orð Guðs kemur til okkar og við leggjum okkur fram við að sjá og heyra.

  • Sjá vel og vandlega hver og hvar við erum. Gefum sjálfum okkur umboð til að vera við sjálf, þar sem við erum, bara rétt si svona eins og við erum. Stöndum með sjálfum okkur í því sem við erum, hér og nú.

Með bestu kveðjum,  Sigrún Gunnarsdóttir