Það er svo gott að geta beðið hver fyrir annarri, alltaf fyrir okkur öllum.  Þegar sérstakt ber að  biðjum við sérstaklega fyrir því.  Nú biðjum við fyrir vinkonum okkar sem hafa veikst.   
Við treystum Guði.  Alltaf.  Við höfum séð að hún er með okkur og hjálpar alltaf.