Síðasta hluta námskeiðsins okkar í Kvennakirkjunni um stefnur til betra lífs fellur niður mánudaginn 7. desember . Þar sem veðurspáin er afleit ætlum við að halda okkur heima og höfum ákveðið að Dr. Hrund Scheving Thorsteinsson hjúkrunarfræðingur sem ætlaði að koma og  tala um möguleika okkar komi í staðinn á nýju ári.