huldah21En þetta vil ég hugfesta

og þess vegna vona ég:
22Náð Drottins er ekki þrotin,
miskunn hans ekki á enda,
23hún er ný á hverjum morgni,
mikil er trúfesti þín.
24Drottinn er hlutdeild mín, segir sál mín,
þess vegna vona ég á hann.
25Góður er Drottinn þeim er á hann vona.  (Harmljóðin 3:21)

Bestu kveðjur,séra Hulda Hrönn M. Helgadóttir