Messa verður í Grensáskirkju kl. 20 12. nóvember. Í guðþjónustunni fjöllum við um Hvíld fyrirgefningarinnar, það undursamlega boð Jesú að fá að fyrirgefa sjfálfum okkur af því að Guð vinkona okkar fyrirgefur okkur.   Ragnhildur Ásgeirsdóttir segir frá trú sinni og leiðir okkur í þakkarstund fyrir blessun fyrirgefningarinnar og við höfum bænastund með bænum okkar allra.    Aðalheiðuir Þorsteinsdóttir stjórnar sálmum okkar með Kór Kvennakirkjunnar og séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir predikar.

Við drekkum kaffi og spjöllum saman í lokin.  Velkomin og ykkur verður stórlega fagnað.