Í dag 23. október kl. 16:30 koma Sigga og Vala úr hljómsveitinni Evu á námskeið Kvennakirkjunnar í Þingholtsstrætið. Þær héldu nýlega glæðingamessu, þar sem þær fóru nýjar leiðir í helgihaldi og héldu óhefðbundna messu í Langholtskirkju. Þær koma og ræða við okkur um gjörninginn og trúna. Einstaklega spennandi samræður. Þú ert velkomin !