audurilitminnstVið í Kvennakirkjunni höldum áfram að standa á okkar stað, mildar og máttugar og öruggar og glaðar í undursamlegri kristinni trú okkar, alveg eins og öll hin sem starfa þar og fagna.  Við höfum talað um að boða trú okkar með því að lifa hana í hverjum deginum eftir annan.   Í ró og framtakssemi, trúfesti og glaðlyndi höldum við áfram að vera kristniboðar í daglegu lífi okkar.

Blíðar kveðjur,  Auður Eir