Á mánudagskvöld næstu þrjú mánudagskvöld, 22. og 29 apríl og 5. maí verða Biblíulestrar á mánudagskvöldum í húsakynnum Kvennakirkjunnar Þingholtsstræti 17.  Umræðan verður um djúpa guðfræði krossins og upprisunnar sem er undirstaða daglegrar gleði okkar.