KOMDU Í KVENNAKIRKJUNA

Félagskonur Kvennakirkjunnar halda starfsemi hennar uppi, styðja hana fjárhagslega og með nærveru sinni.

Félagskonur fá tölvupóst með upplýsingum um það sem er að gerast og rafrænt fréttabréf fyrir hverja messu . Þær sem vilja geta fengið bréfið sent í pósti fyrir 1500 krónur á ári. Einnig er hægt að lesa Fréttabréfið hér á síðunni.

Árgjald fyrir 2017 er 5.000 krónur og er innheimt með gíróseðli.

Ef þú vilt gerast félagskona fylltu út formið hér að neðan. Vertu velkomin í hópinn!

Skráning

* Verður að fylla út