Næstkomandi mánudagskvöld, 9. nóvember kl. 20:00. Kynna Auður Eir og Aðalheiður Þorsteinsdóttir fyrir kvennakirkjukonum nýtt messuhefti sem kemur út um þessar mundir. Messuheftið verður einnig kynnt á norrænni ráðstefnu sem haldin verður í Háteigskirkju  á fimmtudeginum  12. nóvember.