Guðþjónusta  í Seltjarnarneskirkjusunnudaginn 16. mars klukkan 2 . Athygli er vakin á messutíma. Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir predikar og ræðuefni:  Uppgjör við okkur og Guð. Stefanía Steinsdóttir segir frá trú sinni. Laufey Sigurðardóttir leikur á fiðlu og Anna Sigríður Helgadóttir syngur. Aðalheiður Þorsteinsdóttir stjórnar söng með kór Kvennakirkjunnar. Kaffi á eftir.  Þær sem sjá sér fært að færa  kaffibrauð fá alúðarþakkir