Jólamessa Kvennakirkjunnar verður í Háteigskirkju 28. desember kl. 20. Sr. Auður Eir predikar. Anna Sigríður Helgadóttir og Elín Þöll Þórðardóttir syngja einsöng og Aðalheiður Þorsteinsdóttir stjórnar tónlist og sálmasöng. Eins og alltaf er kaffi í safnðarheimili kirkjunnar að athöfninni lokinni. Verið öll hjartanlega velkomin!