Fyrsta guðþjónusta Kvennakirkjunnar verður í Neskirkju sunnudaginn 29. september kl. 20:00. Þar verða hátíðarhöld vegna 45 ára afmælis prestvígslu sér Auðar Eir.
Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir predikar og séra Arndís G. Bernhardsdóttir Linn talar
Aðalheiður Þorsteinsdóttir stjórnar sálmum og Anna Sigríður Helgadóttir syngur
Kvennakirkjan býður veitingar svo nú þurfum við ekki að koma með annað en okkur sjálfar. VErum allar hjartanlega velkomnar.