Guðþjónusta verður í Neskirkju sunnudaginn 16. október kl. 20:00.  Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir  predikar – Anna Sigríður Helgadóttir syngur og við syngjum allar. mikið og glaðleg. Aðalheiður Þorsteinsdóttir leiðir sönginn með kór Kvennakirkjunnar.

Drekkum kaffi á eftir og þær sem sjá sér fært að koma með meðlæti fá alúðarþakkir.