Guðþjónusta Kvennakirkjunnar verður sunnudaginn 15. apríl klukkan 20
Ferðin frá gröf Jesú og kirkju hans og aftur heim

Sitjum saman við borð í safnaðarheimilinu  lesum og syngjum og biðjum saman og spjöllum yfir kaffinu og kökusneiðunum

Anna Sigríður Helgadóttir syngur og  Aðalheiður Þorsteinsdóttir stjórnar öllum söng

Aldeilis velkomnar eins og alltaf – alltaf prýði að ykkur