Nú safnast Kvennakirkjukonur saman mánudagskvöldið 26. maí og ganga saman um Skuggahverfi Reykjavíkur. Gangan fer af stað frá Þingholtsstrætinu kl. 19:30.