Næsta messa Kvennakirkjunnar verður í Garðakirkju á Álftanesi sunnudaginn 18. maí klukkan 20. Séra Ólöf Margrét Snorradóttir predikar, Anna Sigríður Helgadóttir syngur einsöng og stjórnar sálmasöngnum. Á eftir verður messukaffi í Króki. Vormessan á Álftanesinu en er fastur og ómissandi liður í starfi Kvennakirkjunnar.