Næsta námskeið Kvennakirkjunnar köllum við : HVAR ERU KVENRÉTTINDIN NÚNA ? Á námskeiðinu koma til okkar sérfræðingar sem velta fyrir sér kvennréttindum í samtímanum frá ýmsum sjónarhornum.
Verum allar innilega velkomnar og komum sem getum
Næsta námskeið Kvennakirkjunnar köllum við : HVAR ERU KVENRÉTTINDIN NÚNA ? Á námskeiðinu koma til okkar sérfræðingar sem velta fyrir sér kvennréttindum í samtímanum frá ýmsum sjónarhornum.