Fyrirhuguð messa í Öskjuhlíð fellur niður Í ljósi viðvarana frá veðurfræðingum sem spá gulri viðvörun, grenjandi rigningu og roki á sunnudag verður fyrirhuguð messa í Öskjuhlíð felld niður.