Eftir mörg ár í dýflissunni er náð í Samson. Filistar héldu mikla sigurhátíð og létu færa sér hann til að hæða hann,  blindan en með hármakka. Og þá ákallar hann Guð,  segir  ” minnstu mín í þetta eina skipti”.    Hann fálmar í burðarsúlurnar, neytir allra krafta   –   og þær gefa eftir !!!    Þakið, sem er þéttsetið fólki fellur og á alla veislugesti, mörg þúsund manns, sem þar lifa sinn síðasta dag.

Bestu kveðjur,  Dalla Þórðardóttir