• domkirkjan

Aðventuguðþjónusta í Dómkirkjunni

30 nóvember 2016 20:33

Aðventuguðþjónusta Kvennakirkjunnar verður í Dómkirkjunni 4. desember kl. 20:oo . Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir predikar. Við syngjum glaðlega jólasálma við kertaljós með Aðalheiði Þorsteinsdóttur og kór Kvennakirkjunnar. Aðventukaffi á kirkjulofti […]

  • baekur

Umræðufundur á biskupsstofu 21. nóvember

20 nóvember 2016 16:54

Önnur samkoma/umræðufundur FPK, Kvennakirkjunnar og Örþingsnefndar kirkjunnar. verður Mánudaginn 21.nóvember kl. 16:30 á  4.hæð á Biskupsstofu

Hvernig tölum við saman? Hvaða leiðir eru til samstöðu?
Agnes M. Sigurðardóttir biskup og Steinunn A. Björnsdóttir […]

  • seltjarnarneskirkja

Guðþjónusta Kvennakirkjunnar í Seltjarnarneskirkju

9 nóvember 2016 16:00

Sunnudaginn 13. nóvember verður guðþjónusta í Seltjarnarneskirkju kl. 20.Séra Arndís G. Bernhardsdóttir Linn predikar. Við syngjum og syngjum alla messuna með okkar kæru Aðalheiði Þorsteinsdóttur og kór Kvennakirkjunnar

Drekkum kaffi á eftir […]

Á döfinni

Skoða allt sem er á döfinni

Gleðilega aðventan

30 nóvember 2016 20:47

Ég fór að hlusta á Margréti Bóasdóttur söngmálastjóra kirkjunnar segja frá jólasálmum í ýmsum löndum.  Það kom fram að hér […]

Traustið og hvíldin í trúnni

9 nóvember 2016 15:57

Við styrkjum hver aðra í trú okkar svo að við finnum alltaf að trúin er raunveruleiki daganna.  Það er yndislegt […]

Það sem við hugsuðum við Þvottalaugarnir í Laugardalnum

14 október 2016 20:19

Þegar við hittumst við Þvottalaugarnar í Laugardalnum vorum við í grónum og friðsælum garði. Garðurinn er líka svið merkilegrar sögu […]