• vilborg

Afmælisguðþjónusta Kvennakirkjunnar

7 febrúar 2017 21:35

Afmælisguðþjónusta Kvennakirkjunnar verður í Neskirkju sunnudaginn 12. febrúar kl. 20:00. Sr. Arndís G. Bernhardsdóttir Linn prédikar. Aðalheiður Þorsteinsdóttir stjórnar sálmasöng okkar. Anna Guðmundsdóttir annast kaffið. Þær sem sjá sér fært […]

  • Bibliukonur

Námskeið Kvennakirkjunnar halda áfram

28 janúar 2017 23:31

Námskeið Kvennakirkjunnar halda áfram á mánudögum eins og fyrir jólin. Næst hittumst við 30. janúar kl. 16:30 til 18 í Þingholtsstrætinu og ræðum um jólabækur. Allar velkomnar.

  • neskirkja

Samverustund Kristín Gunnlaugsdóttir myndlistarkona

19 janúar 2017 15:04

Mánudaginn 23. janúar hitta kvennakirkjukonur Kristínu Gunnlaugsdóttur myndlistarkonu í Neskirkju klukkan 4.30.  Hún ætlar að fjalla um verk sín sem eru nú til sýnis í kirkjunni.  Þessi góða samverustund verður […]

Á döfinni

Skoða allt sem er á döfinni

Hvaða siðbót ættum við að gera ?

8 febrúar 2017 10:36

Nú er siðbótarárið mikla, 500 ár síðan Lúter kom fram með stórkostlega siðbót sína.  Hann sagði að við skyldum ekki […]

Hver er yfirskriftin yfir trú okkar?

6 desember 2016 20:51

Þetta sögðu konurnar sem hittast á mánudögum í Þingholtsstræti

Traust.  Hvíld.  Vissan um að Guð er með okkur og vinnur með […]

Gleðilega aðventan

30 nóvember 2016 20:47

Ég fór að hlusta á Margréti Bóasdóttur söngmálastjóra kirkjunnar segja frá jólasálmum í ýmsum löndum.  Það kom fram að hér […]