• laugarnesk

Bænadjass Kvennakirkjunnar í Laugarneskirkju

11 október 2017 23:41

Næsta guðþjónusta Kvennakirkjunnar verður Bænadjass í Laugarneskirkju 15. október kl. 20:00. Aðalheiður, Anna Sigga og við allar flytjum saman bænamessu með djassívafi. Drekkum kaffi á eftir í safnaðarheimilinu og þær sem […]

  • baekur

Námskeiðin halda áfram – syndin er næst !

27 september 2017 18:39

Mánudagsnámskeið Kvennakirkjunnar halda áfram í Þingholtsstrætinu kl. 16:30. Næstkomandi mánudag, 2. október kemur Dr. Arnfríður Guðmundsdóttir til okkar og ræðir við okkur um Syndina.  Þú ert velkomin!

  • kokur

Námskeið Kvennakirkjunnar heldur áfram

20 september 2017 19:10

Næsta mánudag, 25. september kl. 16:30 heldur námskeið Kvennakirkjunnar áfram. Þá mun sr. Agnes Sigurðardóttir koma og ræða við okkur um grundvöll trúar okkar og kvennaguðfræði. Námskeiðin eru haldin í […]

Á döfinni

Skoða allt sem er á döfinni

Trúboð

13 október 2017 18:09

Það er talað um tregðu fólks til að sækja kirkju. Og beina andstöðu við kristna trú. Og skeytingarleysi. Kirkjufólkið spyr […]

Guð eldar mat

20 september 2017 21:28

GUÐ ELDAR MAT

Það er oft sagt frá því í Biblíunni að Guð eldaði handa fólki sínu.Hún eldaði kjúklinga og bakaði […]

Gleðilegt haust

13 september 2017 21:23

Nú förum við aftur að sjást og heyrast jafnt og þétt og mikið er það gaman.  Ég er nú nokkrum […]