Jólaguðþjónusta í Háteigskirkju
Jólaguðþjónusta Kvennakirkjunnar verður í Háteigskirkju fimmtudaginn 29. desember klukkan 20. Svana Helen Björnsdóttir prédikar. Anna Sigríður Helgadóttir leiðir söng jólasálma og Örn Arnarson leikur með á gítar. Á eftir verður […]
Aðventuguðþjónusta Kvennakirkjunnar
Aðventuguðþjónusta Kvennakirkjunnar verður að þessu sinni sunnudagskvöldið 11. desember kl. 20:00 í stofum okkar í Þingholtsstræti 17.
Syngjum með Aðalheiði og Önnu Siggu í kvöldkyrrð og kertaljósum, segjum hver annarri frá trú okkar drekkum […]
Guðsþjónusta í Kvennakirkjunni
Guðþjónusta Kvennakirkjunnar verður að þessu sinni í Seltjarnarneskirkju
sunnudaginn 13. nóvember klukkan 20
Hlustum á orð Guð, biðjum og syngjum Auður Eir predikar og Aðalheiður stjórnar tónlistinni. Syngjum nýja sálma og gamla
Fögnum nýrri sálmabók Þjóðkirkjunnar […]
Á döfinni
Um Markúsarguðspjall
Markúsaarguðspjall segir allra fyrst að Jesús sé frelsarinn sem var skrifað um í Gamla testamentinu. Það var sjálf Biblía hebresku […]
Biblían
Biblían er grundvallarrit kristinnar trúar. Án Bibliunnar væri engin kristin trú og við vissum ekki af komu Jesú. Við erum […]
Áfram lesum við Markús í Þingholtsstrætinu
Við lesum núna sjötta kaflann hjá Markúsi og tölum um hann á mánudaginn kemur. Hann er um predikun Jesú í […]