• baekur

Námskeiðin í Kvennakirkjunni

29 nóvember 2019 19:43

Mánudaginn 18. nóvember sagði Auður frá Kvennaguðfræði múslímskra kvenna. Hún sagði frá bók eftir tvo kvennaguðfræðinga

múslíma sem kom út 2016.  Múslímskar konur fá æ meiri réttindi og færri og færri nota slæðuna.  Fjölkvæni […]

  • kvennahall

Guðþjónusta í Þingholtsstræti 17

26 nóvember 2019 19:35

Guðþjónusta Kvennakirkjunnar verður í Þingholtsstræti 17, 1. desember kl. 20. Sálmasöngur og aðventuprédikun við kertaljós og kaffi. Aðalheiður Þorsteinsdóttir stjórnar söngnum og Kvennakirkjukonur tala saman um hvað þeim finnst vænst […]

  • seltjarnarneskirkja

Guðþjónusta Kvennakirkjunnar verður í Seltjarnarneskirkju

13 nóvember 2019 9:09

17. nóvember verður guðþjónusta í Seltjarnarneskirkju kl. 20.  Séra Hulda Hrönn M. Helgadóttir prédidkar. Aðalheiður Þorsteinsdóttir stjórnar sálmasöng. Kaffi og samvera eftir messu. Þær sem sjá sér fært að færa […]

Á döfinni

Skoða allt sem er á döfinni

Gleðilega aðventu

6 desember 2019 19:37

Við skulum njóta daganna til jóla.  Þeir verða svo góðir ef við förum rétt með þá.  Það vitum við allar.  Þeir verða eins og undur  fallegur […]

Boðberar

26 nóvember 2019 19:37

Boðberar

Það rennur upp fyrir mér ljós,

svo skært að mér liggur við blindu.

Það voru konur sem fluttu fyrstar fréttirnar

á páskum

ótrúlegar fréttir.

Það […]

Bænin

13 nóvember 2019 9:13

Enn og aftur er talað um þungann af angistinni.  Það er von.  Kvíðinn er alltaf
nálægur fyrr og síðar þótt misjafnlega […]