• 14-svyle-224776553e177bd8c2c

Fyrsta konan vígð til Lúthersku kirkjunnar í Jódaníu

28 september 2019 19:05

Á sunnudaginn 29. september vígist Dr. Maria Leppäkari framkvæmdastýra Sænsku guðfræðistofnuninnar í Ísrael til prestsembættis hjá Lúthersku kirkjunni í Jórdaníu og landinu helga.   Þetta eru tímamót í sögu kirkjunnar því […]

  • kvenna_haus5

Hátíðarhöld vegna 45 ára afmælis – Guðþjónusta í Neskirkju

26 september 2019 13:28

Fyrsta guðþjónusta Kvennakirkjunnar verður í Neskirkju sunnudaginn 29. september kl. 20:00. Þar verða hátíðarhöld vegna 45 ára afmælis prestvígslu sér Auðar Eir.

Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir predikar og séra Arndís G. Bernhardsdóttir […]

  • Viðborðkvennakirkjunnar

Námskeið til jóla

24 september 2019 19:57

Við ætlum að tala um kvennaguðfræði.
Við förum yfir kvennaguðfræðina sem við þekkjum og fáum gesti til að spjalla við okkur um þeirra sýn
Eins og alltaf drögum við fleira inn í námskeiðið. Í […]

Á döfinni

Skoða allt sem er á döfinni

Blíðir dagar haustsins

24 september 2019 19:52

Guð, þú hefur verið okkur athvarf frá kyni til kyns.
Líka frá ári til árs og mánuði og viku, degi til […]

Nú byrjum við

22 ágúst 2019 21:02

Gleðilegt haust.  Það er rétt að koma segir fólk.  En enn er sumar.
Dag eftir dag er góða veðrið sem við […]

Kveðjur eftir páska

23 apríl 2019 8:21

Það er innileg ósk okkar að við höfum allar átt gleðilega páska og fundið nálægð Guðs í hjarta okkar.  Við skulum […]