• domkirkjan

Guðþjónusta Kvennakirkjunnar á aðventu

6 desember 2017 18:56

Guðþjónusta Kvennakirkjunnar á aðventu verður sunnudaginn 10. desember kl. 20 í Dómkirkjunni í Reykjavík.

Við önnumst guðþjónustuna í sameiningu í friði kirkjunnar, hljómlist og kertaljósi og hugleiðum
styrk fyrirgefningarinnar og möguleika hennar […]

  • gledibaekur

Bókakynning í Kvennakirkjunni mánudaginn 4. desember

2 desember 2017 18:43

Bókarkynning verður í Kvennakirkjunni á mánudaginn 4.  desember í Þingholtsstrætinu.

Móðir, missir, máttur er nýkomin bók eftir þrjár konur í Vestmannaeyjum,  Þórönnu Margréti Sigurbergsdóttur, Veru Björk Einarsdóttur og Oddnýju Garðarsdóttur.  Þær […]

  • grensas2013

Hvíld fyrirgefningarinnar í Messu í Grensáskirkju

3 nóvember 2017 18:30

Messa verður í Grensáskirkju kl. 20 12. nóvember. Í guðþjónustunni fjöllum við um Hvíld fyrirgefningarinnar, það undursamlega boð Jesú að fá að fyrirgefa sjfálfum okkur af því að Guð vinkona […]

Á döfinni

  • Nú er ekkert á döfinni

Skoða allt sem er á döfinni

Gleðilega aðventu !

6 desember 2017 19:04

Ég fékk bók eftir konu sem er doktor í guðfræði í Svíþjóð. Bókin ersamtal hennar og Guðs og mér fannst […]

Trúboð

13 október 2017 18:09

Það er talað um tregðu fólks til að sækja kirkju. Og beina andstöðu við kristna trú. Og skeytingarleysi. Kirkjufólkið spyr […]

Guð eldar mat

20 september 2017 21:28

GUÐ ELDAR MAT

Það er oft sagt frá því í Biblíunni að Guð eldaði handa fólki sínu.Hún eldaði kjúklinga og bakaði […]