• Klambratun

Messa Kvennakirkjunnar á Kvennadaginn 19. júní

11 júní 2019 22:22

Þann 19. júní verðu messa Kvennakirkjunnar við Kjarvalsstaði klukkan 20. Það verður Söngmessa með Aðalheiði Þorsteinsdóttur og Önnu Sigríði Helgadóttur og prédikun séra Auðar Eir Vilhjálmsdóttur. Verið öll hjartanlega velkomin!

  • audur5

Guðþjónusta Kvennakirkjunnar 28. apríl kl. 20

20 apríl 2019 12:08

Guðþjónusta Kvennakirkjunnar verður að þessu sinni í stofum okkar í Þingholtsstræti 17, 28. apríl kl. 20.  Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir predikar. Aðalheiður Þorsteinsdóttir stjórnar söng okkar
og við höldum messuna allar saman.
Þær […]

  • Bibliukonur

Námskeið um Kvíðann

24 mars 2019 3:01

Á mánudaginn kemur, 25. mars byrjum við námskeið um kvíðann, þessa yfirþyrmandi ógn aldarinnar.  Við mætum henni núna með samtali um fyrirgefninguna.  Við lesum fyrst bók prestanna í Suður Afríku […]

Á döfinni

  • Nú er ekkert á döfinni

Skoða allt sem er á döfinni

Kveðjur eftir páska

23 apríl 2019 8:21

Það er innileg ósk okkar að við höfum allar átt gleðilega páska og fundið nálægð Guðs í hjarta okkar.  Við skulum […]

Biblíulestur Kvennaguðfræðinnar

20 apríl 2019 12:19

Allt starf okkar í Kvennakirkjunni er byggt á kvennaguðfræðinni sem við höfum lesið saman öll okkar ár og fjallað um á margvíslegan […]

Jesús og við

12 mars 2019 19:41

Það er alltaf ráðlagt að huga að hugsunum okkar og líðan og ekki síst nú á föstunni.  Þá hugum við meira […]