• laugarnesk

Vetrarstarfið hefst með guðþjónustu í Laugarneskirkju

4 september 2018 22:36

Kvennakirkjan heldur fyrstu guðþjónustu sína á haustinu sunnudagskvðldið 23. september klukkan 20 í Laugarneskirkju.

Biðjum og syngjum, heyrum predikun, drekkum kaffi og tölum saman.  Þú veist að þú ert sérlega velkomin.

  • Klambra

Guðþjónusta við Kjarvalstaði á kvenréttindadaginn 19. júní

17 júní 2018 15:45

Kvennakirkjan, Kvenréttindafélag Íslands og Kvenfélagasamband Íslands halda guðþjónustu við Kjarlvalsstaði 19. júní klukkan 20

Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir predikar, Aðalheiður Þorsteinsdóttir stjórnar söng og Anna Sigríður Helgadóttir syngur einsöng.

  • garda1

Guðþjónusta í Garðakirkju 13. maí kl. 20:00

8 maí 2018 16:40

Guðþjónusta verður í Garðakirkju á Álftanesi sunnudagskvöldið 13. maí kl. 20.  Séra Hulda Hrönn M. Helgadóttir predikar. Aðalheiður Þorsteinsdóttir og Anna Sigríður Helgadóttir sjá um stundarkorn í hvíld og hvatningu
með […]

Á döfinni

Skoða allt sem er á döfinni

Meyjarnar tíu

23 júní 2018 16:08

Elizabeth Cady Stanton var frumkvöðull kvennabaráttunar og stofnaði fyrstu kvenfrelsissamtök Bandaríkjanna árið 1848 með vinkonu sinni Lucretiu Mott sem vr […]

Gleðilega sumardaga

8 maí 2018 17:18

Gleðilega sumardaga

Við sendum hver annarri allar saman einlægar óskir um gleðilega og góða sumardaga í birtu daga og nátta.  Njótum […]

Vegurinn heiman er vegurinn heim

12 apríl 2018 18:48

Vegurinn heiman er vegurinn heim

Við ætlum í messunni næst að tala um Emmausfarana, þau sem fóru síðdegis á páskadag niðurbrotin […]