• klambra13

Sjáumst hress í haust!

15 júní 2021 20:04

19. júnímessan verður ekki núna. Starf Kvennakirkjunnar hefst af fullum krafti í haust þegar september rennur upp svo fagur eins og alltaf. Þá bíða okkur nýútsprungnar bækur sem við bjóðum […]

  • jola

Kraftaverkin – stjörnur í augum – Örhugleiðing sr. Huldur Hrannar

27 desember 2020 10:42

Kraftaverkin – stjörnur í augum

Jesúbarnið í jötunni kallar fram vellíðunartilfinningu hjá mörgum.  Það er birta í kringum það, því himneskt ljós lýsir á það og frá því, og skin frá […]

  • jolagudspjall

Lífið og ljósið – Örjólahugleiðing sr. Huldu Hrannar M Helgadóttur

25 desember 2020 10:38

Lífið og ljósið

      Jólatréið sígræna minnir okkur á lífið sem eilíft.  Í Jóhannesarguðspjalli stendur:  “Í Guði var líf og lífið var ljós mannana …  Hið sanna ljós, sem upplýsir hvern […]

Á döfinni

  • Nú er ekkert á döfinni

Skoða allt sem er á döfinni

Heilög önd – Örhugleiðing sr. Huldu Hrannar

10 mars 2021 19:45

Heilög önd.

 Á Hebresku og arameisku er andinn kvenkyns, í grísku er hann hvorkyns, en á íslensku er hann karlkyns.  Gamla […]

Sýn okkar á Jesús – Örhugvekja sr. Huldu Hrannar

4 mars 2021 19:44

Sýn okkar á Jesús

Jesús fylltist af fagnandi gleði Heilagrar anda og vegsamaði Guð. (Lúk.10:21a)

Flestar gerum við okkur í hugarlund mynd […]

Hvert er uppáhalds jólaskrautið þitt?

24 desember 2020 10:29

Örhugleiðing sr. Huldu Hrannar M. Helgadóttur

Hvert er uppáhalds jólaskrautið þitt?

     Flest eigum við okkur okkar uppáhalds jólaskraut.  Jólaskraut getur kallað […]