Kraftaverkin – stjörnur í augum – Örhugleiðing sr. Huldur Hrannar
Kraftaverkin – stjörnur í augum
Jesúbarnið í jötunni kallar fram vellíðunartilfinningu hjá mörgum. Það er birta í kringum það, því himneskt ljós lýsir á það og frá því, og skin frá […]
Lífið og ljósið – Örjólahugleiðing sr. Huldu Hrannar M Helgadóttur
Lífið og ljósið
Jólatréið sígræna minnir okkur á lífið sem eilíft. Í Jóhannesarguðspjalli stendur: “Í Guði var líf og lífið var ljós mannana … Hið sanna ljós, sem upplýsir hvern […]
Skilaboð á Covid tímum
Elskulegu vinkonur. Svo sem rétt er og skyldugt höfum við í góðu samráði hver við aðra fellt niður allar samkomur okkar um óákveðinn tíma. Engar messur, engar mánudagssamverur. Við tilkynnum […]
Hvert er uppáhalds jólaskrautið þitt?
Örhugleiðing sr. Huldu Hrannar M. Helgadóttur
Hvert er uppáhalds jólaskrautið þitt?
Flest eigum við okkur okkar uppáhalds jólaskraut. Jólaskraut getur kallað […]
Gleðilegt haust
Er ekki gott að fá að hittast eftir sumarið? Við komum sem getum í messuna á sunnudaginn kemur og gætum vandlega að fjarlægðinni […]
Jólamessan
Jólamessan okkar í Háteigskirkju var í alla staði yndisleg eins og vænta mátti. Við komum margar sem komum eiginlega alltaf en […]