• Klambratun

Kvöldguðþjónusta við Kjarlvalstaði 19. júní kl. 20.00

15 júní 2017 16:36

Kvöldguðþjónusta verður við Kjarvalsstaði 19. júní kl. 20. Kvennakirkjan heldur guðþjónustuna í samvinnu við Kvenréttindafélag Íslands og Kvenfélagasamband Íslands. Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir predikar.  Aðalheiður Þorsteinsdóttir og kór Kvennakirkjunnar annast […]

  • garda1

Maímessa í Garðakirkju

4 maí 2017 12:54

Maímessa Kvennakirkjunnar verður í Garðakirkju 14, maí klukkan 20.Edda Björgvinsdóttir predikar,   Rannveig Guðmundsdóttir og Þórunn Sveinbjarnardóttir tala og Guðrún Ásmundsdóttir les ljóð.  Kristín Stefánsdóttir syngur einsöng.  Aðalheiður Þorsteinsdóttir og […]

  • neskirkja

Guðþjónusta í Neskirkju við Hagatorg

18 apríl 2017 21:05

Guðþjónusta Kvennakirkjunna nú í apríl verður í Neskirkju, sunnudaginn 23. apríl kl. 20. Prestarnir séra Dalla Þórðardóttir og séra Yrsa Þórðardóttir predika.

Ragnheiður Ragnarsdóttir syngur eigið lag og Elín Þöll Þórðardóttir og […]

Á döfinni

  • Nú er ekkert á döfinni

Skoða allt sem er á döfinni

Gleðilega páska !

18 apríl 2017 21:09

Hugsýki beygir fólk en vingjarnlegt orð gleður það.   Þetta stendur í Orðskviðunum 12.25.   Ég held það sé svo prýðilegt […]

Loforð Guðs

11 mars 2017 14:06

Í Kvennakirkjunni tölum við  um kvíðann og þann undursamlega sannleika að Guð læknar kvíða okkar.  Við skulum heyra loforð Guðs:

Guð […]

Hvaða siðbót ættum við að gera ?

8 febrúar 2017 10:36

Nú er siðbótarárið mikla, 500 ár síðan Lúter kom fram með stórkostlega siðbót sína.  Hann sagði að við skyldum ekki […]