• kvenna_haus5

25 ára afmælismessa Kvennakirkjunnar

13 febrúar 2018 20:03

25 ára afmælismessa Kvennakirkjunnar verður haldin í Neskirkju við Hagatorg sunnudaginn 18. febrúar kl. 20. Séra Agnes M. Sigurðardóttir biskup, séra Elína Hrund Kristjánsdóttir, séra Jóhanna Gísladóttir og séra Ninna […]

  • seltjarnarneskirkja

Nýtt ár – Guðþjónusta í Seltjarnarneskirkju 14. janúar kl.20

10 janúar 2018 15:59

Gleðilegt nýtt ár í Kvennakirkjunn. Fyrsta guðþjónusta Kvennakirkjunnar á nýju ári verður 14. janúar kl:20 í Seltjarnarneskirkju. Við Sitjum í hring og biðjum og syngjum saman.  Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir […]

  • kokur

Námskeiðin hefjast aftur í Kvennakirkjunni

6 janúar 2018 23:02

Námskeiðin eru byrjuð eftir áramótin.  Hittumst í Þingholtsstræti 17 mánudaginn 8. janúar klukkan hálf fimm og verðum saman til klukkan sex.  Umræðuefnið er verulega spennandi. Það eru hugmyndir Kólossubréfsins um […]

Á döfinni

Skoða allt sem er á döfinni

Gleðilega aðventu !

6 desember 2017 19:04

Ég fékk bók eftir konu sem er doktor í guðfræði í Svíþjóð. Bókin ersamtal hennar og Guðs og mér fannst […]

Trúboð

13 október 2017 18:09

Það er talað um tregðu fólks til að sækja kirkju. Og beina andstöðu við kristna trú. Og skeytingarleysi. Kirkjufólkið spyr […]

Guð eldar mat

20 september 2017 21:28

GUÐ ELDAR MAT

Það er oft sagt frá því í Biblíunni að Guð eldaði handa fólki sínu.Hún eldaði kjúklinga og bakaði […]