Sunnudaginn 25. september verður fyrsta messa haustins hjá Kvennakirkjunni   í Grensáskirkju klukkan 20 og eins og ævinlega er kaffi á eftir. Auður predikar og Alla stjórnar söngnum og Arndís stjórnar messunni. Ragnhildur Ásgeirsdóttir syngur.Við höfum nú snúið okkur aftur að kvöldmessum eins og margar hafa óskað og hlökkum til að sjá ykkur !