Við vitum hvert við ætlum og hvað við ætlum að gera. Ákveðum hvað fær að vaxa í okkar eigin garði. Gerum það upp við okkur hvað við leggjum rækt við, hvað við reynum að þroska og efla innra með okkur til að eiga frjósaman og fallegan garð, garð okkar eigin huga. Sjáum tækifærin í aðstæðum okkar og lifum lífinu núna, því það er best.

Með bestu kveðjum,  Sigrún Gunnarsdóttir