yrsaVið skulum skuldbinda okkur

Árið 1993 kom fólk saman í Chicago til að finna og koma orðum að siðfræði sem fólk gæti komið sér saman um.

Íhugum viðfangsefnið, niðurstöður þessa fundar:

  1. Við skuldbindum okkur til að iðka menningu sem virðir líf og er laus við ofbeldi
  2. menningu réttláts hagkerfis og samstöðu
  3. menningu umburðarlyndis og lífs í sannleika
  4. menningu jafnréttis og samvinnu karla og kvenna

Leyfum öðrum að iðka sína trú og leita leiða til að vinna að friði og sátt. Við trúum að Guð hjálpi okkur til að finna leiðir. Hún skundar til hjálpar við hitt fólkið á einhvern annan hátt, treystum henni til þess. En að við skömmumst okkar fyrir okkar kristnu trú, nei, ekki aldeilis!  Eða að við sláum af þessum kröfum um virðingu og jafnrétti, af því að það hentar ekki fólki sem ekki trúir eða trúir öðru. Það skal aldrei verða!

http://en.wikipedia.org/wiki/Towards_a_Global_Ethic:_An_Initial_Declaration

  1. Commitment to a culture of non-violence and respect for life
  2. Commitment to a culture of solidarity and a just economic order
  3. Commitment to a culture of tolerance and a life of truthfulness
  4. Commitment to a culture of equal rights and partnership between men and women

Með bestu kveðjum,  Yrsa Þórðardóttir