audurilitminnstLítum  yfir sameiginlegt starf okkar í Kvennakirkjunni, bæði þess sem við höfum gert og þess sem við ætlum að gera.  Nú eru miklar sviptingar í umræðunni um kristna trú og um þjóðkirkjuna sem boðar hana.  Það er ekki bannað að tala illa um kirkjuna og trúna.  Það hefur alltaf verið  gert.  Eins og það hefur alltaf verið fólk sem hugsaði og talaði og vann í trú sinni og samveru kirkjunnar.  Við erum í hópnum, þeim stóra hópi. Yndislegt  Stöndum saman og gleðjumst.

Blíðar kveðjur,  Auður Eir