bibliaJóhannes 8. 12 – 30
Ég hef alltaf sagt ykkur hver ég er
Fólkið heldur áfram að hugsa um hann og yfirmennirnir halda áfram að bíða færis til að handtaka hann. Hver ertu?, spurði fólkið. Og Jesús svaraði: Ég hef alltaf sagt ykkur hver ég er. Ég kem frá Guði og ég fer til Guðs og allt sem ég segi er frá Guði. Þegar hann sagði þetta fór margt fólk að trúa á hann.

Skýringar Kvennakirkjunnar við Jóhannesaguðspjall munu smátt og smátt birtast hér (smellið á línuna)