Jóhannes 7. 45 – 53
Aldrei hefur nokkur maður talað svona
Valdamennirnir voru staðráðnir í að handtaka hann og ganga frá honum. En þeir sem áttu að sækja hann og koma með hann til yfirvaldanna urðu svo hugfangnir af honum að þeir gátu ekki handtekið hann. Þið ætlið þó ekki að verða eins og almúginn sem þekkir ekkert í trúnni?, sögðu yfirmennirnir. Þá steig Nikódemus fram, hann sem einu sinni hafði heimsótti Jesúm í leyni og seinna hjálpaði konunum til að leggja hann til grafar. Þetta gengur ekki, sagði hann, við getum ekki dæmt án þess að yfirheyra fyrst.

Skýringar Kvennakirkjunnar við Jóhannesaguðspjall munu smátt og smátt birtast hér (smellið á línuna)