audurilitminnstHættum að ganga alltaf í sömu  hringina, hættum að tipla á yfirborðinu,  hættum að láta eins og við vitum ekki hvers við iðrumst í rauninni.
Nefnum það.  Segjum Guði það.  Hlustum á hana fyrirgefa okkur.  Hlustum á hana endurnýja okkur. Fyrirgefum sjálfum okkur og njótum þess hvað
við erum yndislegar vinkonur Guðs.

Blíðar kveðjur,  Auður