audurilitminnstAstrid Lindgren sjálf í eigin persónu sagði að við gætum allt mögulegt ef einhver elskaði okkur.  Og einhver elska okkur.  Og við elskum fólk og gefum því máttinn til að gera allt mögulegt gott og undursamlegt.  Hugsum um það og fyllumst himinlifandi fögnuði.  Gerum eitthvað yndislegt í dag.  Við finnum gleði kristinnar trúar í gleði hversdaganna.  Við finnum gleði daganna í gleði kristinnar trúar.  Guð og við, við og Guð.  Hún sem kom og var Jesús.  Við vinnum saman að gleðinni.  Svo ef við sjáum sólskinsblett í heiði þá setjumst allar það og gleðjum oss.

Blíðar kveðjur,  Auður Eir