huldahJesús þjáist sjálfur í öllum sem þjást. Hann þekkir af eigin raun þjáninguna og ofbeldið sem birtist á Golgata.   Ofbeldi er líkt og mengun í samfélagi kristinna manna.  Vinnum gegn ofbeldinu.  Stöndum saman, tölum saman og finnum með hjálp Guðs leið til að vinna gegn hvers konar ofbeldi á heimsvísu.  Við biðjum Guð um að blessa okkur á þeirri vegferð og við biðjum hann einnig um að vera með öllum þeim er þjást vegna trúar sinnar.

Bestu kveðjur,  Hulda Hrönn M. Helgadóttir