Guðþjónusta verður í Seltjarnarneskirkju sunnudaginn 18. febrúar klukkan 20. Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir prédikar, Anna Sigríður Helgadóttir syngur einsöng og Aðalheiður Þorsteinsdóttir leikur á píanó. Messukaffi í safnaðarheimilinu.

Daginn eftir, mánudaginn 19. febrúar, kemur séra Arndís G. Bernhardsdóttir Linn í heimsókn og segir okkur frá því sem hún upplifði í námsleyfi sínu sl. haust þar sem hún var við spennandi nám.