Guðþjónusta verður í Grensáskirkju sunnudaginn 14. apríl klukkan 20. Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir prédikar, Anna Sigríður Helgadóttir syngur einsöng og Aðalheiður Þorsteinsdóttir leiðir sálmasönginn og leikur á píanó. Á eftir verður kaffi í safnaðarheimilinu.