Hrund Scheving Thorsteinsson okkar góða kvennakirkjukona hefur varið doktorsritgerð við Háskóla Íslands:  Hjúkrunarfræðingar og gagnreyndir starfshættir:  Virkni og spáþættir.  Við allar kvennakirkjukonur sendum henni innilegar hamingjuóskir og fögnum þeim góðu áhrifum sem þekking hennar mun hafa. Meðfylgjandi mynd var tekin við tilefnið.