Guðsþjónusta Kvennakirkjunnar verðu í Neskirkju sunnudaginn 15. febrúar kl. 14:00. Þetta er afmælismessan. Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir prédikar. Sigrún Gunnlaugsdóttir, fyrrverandi kennari, segir frá trú sinni. Aðalheiður Þorsteinsdóttir leiðir söng með kór Kvennakirkjunnar og Anna Sigríður Helgadóttir syngur einsöng.
Kaffi í safnaðarheimilinu. Þær sem sjá sér fært að koma með meðlæti fá alúðarþakkir.