audurilitminnstÞetta er kínversk speki.  Jóhann Hannesson,  kristniboði í Kína, prestur og prófessor við guðfærðideildina hér,  bað okkur stúdenta að íhuga  hana vandlega.  Sjáðu varfærnina, það er ekkert fullyrt, ekki sagt að allt verði áreiðanlega í þessu líka fína.  En talið að flest muni hafast alla vega nokkurn veginn.  Hvað finnst þér um þetta?  Það mæta sem oftast einhver óvissuefni í daganna rás.  Þá er ekki slæmt að hafa setninguna yfir.  Og svo kemur í ljós að þetta varð einmitt svona.  Af því að Guð hefur alltaf eftirlit með okkur, bæði í kínverskri speki  og kristinni trú.
Blíðar kveðjur,  Auður Eir