Næstu þrjú mánudagskvöld verður námskeið í Kvennakirkjunni undir yfirskriftinni, Ertu Charlie? Fyrstu tvö kvöldin kemur Lilja Hjartardóttir stjórnmálafræðingur til okkar og talar um tjáningarfrelsi og trúfrelsi. Hvert kvöld hefst kl. 20 og verður eins og venjulega í stofum Kvennakirkjunnar, Þingholtsstræti 17. Verum öll velkomin.