audurilitminnstÞað eru þessir dagar, dagarnir til páska.  Næstum tvær heilar vikur.  Nógur tími.  Kirkjan breiðir út fjólubláa messulitinn og talar um iðrun okkar.  Við getum allt eins vel talað um uppgjör okkar.  Við höfum tækifæri til að gera upp allt það sem við iðrumst og vildum hafa haft  öðruvísi.  Gerum það.

Blíðar kveðjur,  Auður