Aðventumessa  verður 1.  desember klukkan 20 í Kirkju Óháða safnaðarins við Háteigsveg á fyrsta sunnudegi í aðventu
Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir predikar. Kór Kvennakirkjunnar leiðir aðventusöng undir stjórn Aðalheiðar Þorsteinsdóttur
Kaffi á eftir . Þær sem sjá sér fært að færa okkur góðgerðir með kaffinu fá alúðarþakkir

Við komum til að finna frið og hugrekki og förum heim  með þessar undursamlegur gjafir Guðs