Námskeiðin eru á mánudögum frá klukkan hálf fimm til sex í Þingholtsstræti 17
Þau eru samverustundir okkar  til að hittast og tala saman um kvennaguðfræði okkar og okkur sjálfar
og hvað sem við viljum. Við hellum á könnuna og drögum ýmislegt góðgæti upp úr pokum okkar
Þetta eru góðar stundir og dýrmætar
Við erum að lesa yfir bók sem við gefum bráðum út  og heitir Kaffihús vinkvenna Guðs
Mánudaginn 2. mars kemur séra Dalla Þórðardóttir til okkar og talar um spirituality sem er mikið talað um núna
Verum allar velkomnar