Námskeiðin okkar á mánudögum halda áfram frá klukkan 4.30 til 6  síðdegis í Þingholtsstræti 17. Við biðjum, syngjum og tölum yfir kaffi og kökusneið um það sem skiptir okkur svo miklu máli að það endurlífgar dagana.  Vertu innilegq velkomin.  Mikið væri gaman að þú kæmir.

Í mars ætlum við að tala um lífsgleðina.

12 mars:   Séra Hulda Hrönn M. Helgadóttir segir frá  Samkirkjunefnd kirkjunnar og ber fram spurningar, svo sem hvað sé til sölu af mikilvægustu þáttum lífs okkar.

19. mars:   Lilja Hjartardóttir stjórnmálafræðingur segir frá Metoo bylgjunni hérlendis.

26, mars:  Klara Bragadóttir sálfræðingar talar um tengslin sem gera líf okkar svo miklu betra.