Guðþjónusta Kvennakirkjunna nú í apríl verður í Neskirkju, sunnudaginn 23. apríl kl. 20. Prestarnir séra Dalla Þórðardóttir og séra Yrsa Þórðardóttir predika.

Ragnheiður Ragnarsdóttir syngur eigið lag og Elín Þöll Þórðardóttir og Yrsa Þórðardóttir syngja

Séra Arndís og séra Auður, Aðalheiður  Þorsteinsdóttir og kór Kvennakirkjunnar og öll sem koma sjá um messuhaldið

Þær sem sjá sér fært að koma með meðlæti  fá alúðarþakkir.

Sjáumst í Neskirkju !