Fyrsta guðsþjónusta ársins hjá Kvennakirkjunni verður 17. janúar klukkan 14 – klukkan tvö í kirkju óháða safnaðarins.                                       Séra Arndís G. Bernharðsdóttir Linn predikar. Anna Sigríður Helgadóttir syngur og svo syngjum við allar með Aðalheiði Þorsteinsdóttur og kór Kvennakirkjunnar , við syngjum mikið og af hjartans lyst

Höldum okkur kaffisamsæti . Þær sem sjá sér fært að koma með góðgerðir fá alúðar þakkir