Loading Map....

Tímasetning
Mánudagur
10. febrúar 2014
19:30 - 21:00

Staðsetning
Þingholtsstræti 17


Skipuleggur þú stefnumót við Guð? Hefur þú áhuga á að dýpka samband þitt við Guð? Fjögurra kvölda námskeið Kvennakirkjunnar þar sem kristnar íhugunar- og hugleiðslu aðferðir verða kynntar og iðkaðar. Námskeiðið stendur yfir 4 mánudagskvöld, frá 20. Janúar til og með 10. febrúar í stofum Kvennakirkjunnar, Þingholtsstræti 17. Námskeiðið kostar 4000,- kr.

Með aldagömlum aðferðum kristinnar trúar lærum við að opna hjarta okkar og taka á móti Guði, í þögn og kyrrð og dýpka þannig  tengslin við Guð og þroska trú okkar.

  • 20. janúar kl. 19:30. Með Guði í kyrrð: Kynning á aðferð Kyrrðarbænarinnar (Centering Prayer) fyrri hluti
  • 27. janúar kl. 19.30  Með Guði í kyrrð; Kynning á aðferð Kyrrðarbænarinnar (Centering Prayer) seinni hluti
  • 3. febrúar kl. 19:30  Með Guði í Biblíunni: Biblíuleg íhugun (lectio divina)
  • 10. febrúar kl.19:30 Upppörvun og slökun með Þóru Björnsdóttur hjúkrunarfræðing