Loading Map....
Tímasetning
Mánudagur
20. október 2014
20:00 - 21:30
Staðsetning
Þingholtsstræti 17
Októbernámskeið Kvennakirkjunnar verður um önnur trúarbrögð, öll mánudagskvöld kl. 20 til 21.30 í Þingholtsstræti 17
Mánudagskvöldið 6. október talar Elína Hrund Kristjánsdóttir um gyðingdóm
Mánudagskvöldið 13. október tala Vilhjálmur Jónsson og Hólmfríður Árnadóttir um hindúisma
Mánudagskvöldið 20. október talar Helga Jóakimsdóttir um búddisma
Mánudagskvöldið 27. október talar Elín Lóa Kristjánsdóttir um íslam
Námskeiðið kostar aðeins 4000 krónur !
Tækifæri okkar til að ná taki á málinu. Komdu endilega.