Loading Map....

Tímasetning
Mánudagur
5. október 2015
20:00 - 21:30

Staðsetning
Þingholtsstræti 17


Fyrst námskeið haustsins í Kvennakirkjunni heitir Kirkjur finna nýjar leiðir. Námskeið er tvö
mánudagskvöldin  28. september  og 5. október  klukkan 20 til 21.30 í Þingholtsstræti 17

Á námskeiðinu verður einkum sagt frá tveimur konum sem komu hingað í ágúst á vegum Áhugamannafélags um guðfræðiráðstefnur og héldu námskeið og messu í Langholtskirkju.

Séra Arndis Linn og séra Elína Hrund eru í hópnum og tóku þátt í starfinu og ætla að segja okkur frá hugmyndum
og starfi þessarra ágætu kvenna.

Elína ætlar aukinheldur að segja frá ráðstefnu sem hún sækir í Bandaríkjunuum nýjungar í kirkjustarfi.

Við hellum upp á kaffi og bökum vöfflur og þú kemur ef þú getur og ert innilega velkomin