Í dag 19. júní er ný heimasíða Kvennakirkjunnar formlega tekin í notkun. Hún flytur sama boðskapinn og gamla síðan, en hefur nýtt yfirbragð. Síðan er einföld og aðgengileg og á henni má finna allar helstu upplýsingar um Kvennakirkjunna, fréttabréf, prédikanir, bænir og sálma. Arndís Linn, guðfræðingur, hafði umsjón með uppsetningunni.